ÆVINTÝRAFERÐIR ÚT Í HEIM

Nepal

GRUNNBÚÐIR EVEREST

Þetta er ferðalag sem lætur engan ósnortinn. Fjöllin, menningin og fólkið sem þarna býr snertir hvern streng í hjartanu svo enginn fer samur heim.

 

GRUNNBÚÐIR EVEREST & ISLAND PEAK 

Ferðalag um magnaðan Khumbudalinn, upp að grunnbúðum Everest og á hið magnaða fjall Island Peak. 

 

Start typing and press Enter to search

X