ÆVINTÝRAFERÐIR ÚT Í HEIM
Gönguferðir
ALPARNIR
Í sumar skellum við okkur í ógleymanlega göngu í faðmi hæstu tinda Evrópu og njótum útivistar í náttúru sem á sér fáar hliðstæður.
SLÓVENÍA
Við bjóðum upp á frábæra göngu í slóvensku ölpunum sem felur í sér ógleymanlega ferð á hæsta fjall landsins, Triglav-tind.