NEPAL
Grunnbúðir Everest og Island peak
10. - 26. október 2019
Ferðalag um magnaðan Khumbudalinn, upp að grunnbúðum Everest og á hið magnaða fjall Island Peak.
Grunnbúðir Everest
10. - 26. október 2019
Þetta er ferðalag sem lætur engan ósnortinn. Fjöllin, menningin og fólkið sem þarna býr snertir hvern streng í hjartanu svo enginn fer samur heim.
Grunnbúðir Annapurna & Yoga búðir
Dásamlegt ferðalag þar sem blandast saman níu daga gönguferð um Himalaya fjöllin og fjögurra daga yoga búðir í Pokhara.
NEVER - ENDING- PEACE - AND - LOVE
Slóvensku alparnir - Julian & kamnik
Við ætlum að skoða tvo stærstu fjallgarðana í Slóveníu, Julian alpana og Kamnik alpana, sofa í fjallakofum og njóta þess að vera til.
Þetta svæði svíkur engan.
rÚSSLAND - ELBRUS
Við stefnum á topp Evrópu - Elbrus (5.642m) í Rússlandi! Þetta er sannkallað ævintýri fyrir þá fjallaþyrstu.
Menning og fjöll, hvað annað er hægt að biðja um.
Alparnir - það besta af mont blanc
22. - 29. júní 2020
10. - 17. ágúst 2020
Líkt og 2019 skellum okkur í ógleymanlega göngu í faðmi hæstu tinda Evrópu og njótum útivistar í náttúru sem á sér fáar hliðstæður. Komdu með og hlöðum okkur af fjallaorku!
Marokkó og hæstu fjöll Norður Afríku
Þessi ferð inniheldur allt sem hressandi vítamín sprauta hefur uppá að bjóða. Iðandi mannlíf Marrakech, töfrar Medínu, Atlasfjöllin, Berberaþorpin og tveir hæstu tindar N-Afríku, Toubkal og Ouakrim.