NEPAL

Grunnbúðir Everest og Island peak

10. - 26. október 2019

Ferðalag um magnaðan Khumbudalinn, upp að grunnbúðum Everest og á hið magnaða fjall Island Peak.

Grunnbúðir Everest

10. - 26. október 2019

Þetta er ferðalag sem lætur engan ósnortinn. Fjöllin, menningin og fólkið sem þarna býr snertir hvern streng í hjartanu svo enginn fer samur heim.

Grunnbúðir Annapurna & Yoga búðir

27. október - 9. nóvember 2019

Dásamlegt ferðalag þar sem blandast saman níu daga gönguferð um Himalaya fjöllin og fjögurra daga yoga búðir í Pokhara.

NEVER - ENDING- PEACE - AND - LOVE

Slóvensku alparnir - Julian & kamnik

24. ágúst - 1. september 2019

Við ætlum að skoða tvo stærstu fjallgarðana í Slóveníu, Julian alpana og Kamnik alpana, sofa í fjallakofum og njóta þess að vera til.

Þetta svæði svíkur engan.  

rÚSSLAND - ELBRUS


Við stefnum á topp Evrópu - Elbrus (5.642m) í Rússlandi! Þetta er sannkallað ævintýri fyrir þá fjallaþyrstu.

Menning og fjöll, hvað annað er hægt að biðja um.

Frakkland - það besta af mont blanc

12. - 19. ágúst 2019

Í lok sumars skellum við okkur í ógleymanlega göngu í faðmi hæstu tinda Evrópu og njótum útivistar í náttúru sem á sér fáar hliðstæður. Komdu með og hlöðum okkur af fjallaorku fyrir veturinn!

Marokkó og hæstu fjöll Norður Afríku

14. - 22. september 2019

Þessi ferð inniheldur allt sem hressandi vítamín sprauta hefur uppá að bjóða. Iðandi mannlíf Marrakech, töfrar Medínu, Atlasfjöllin, Berberaþorpin og tveir hæstu tindar N-Afríku, Toubkal og Ouakrim.

Start typing and press Enter to search

X