TINDAR TRAVEL

Tindar Travel er ferðaskrifstof fyrir útivistarfólk sem á það sameiginlegt að elska útiveru, ferðalög og heilbrigðan lífsstíl. Við leggjum áherslu á sterka náttúruupplifun, hágæða þjónustu, metnað og fagmennsku. Við bjóðum upp á göngu-, fjalla- og ævintýraferðir innanlands sem utan, ásamt fjölda útivistarnámskeiða fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

 

ÚTIVIST - ÆVINTÝRI - GÖNGUFERÐIR - FJALLGÖNGUR

Við elskum að stunda útivist, holla hreyfingu og að ferðast bæði um landið okkar og framandi slóðir. Við sameinum krafta okkar úti undir beru lofti og bjóðum upp á vandaðar ferðir og gott utanumhald. Draumurinn okkar er að deila reynslunni og frábærri upplifun með þér.

UM TINDA TRAVEL

VILBORG ARNA

Vilborg Arna er eigandi og stofnandi Tinda Travel. 

Start typing and press Enter to search