Selvogsgata

Skemmtileg og þægileg ganga um fórna þjóðleið, frá Bláfjöllum að Hlíðarvatni. Frábær sumarferð sem allir ættu að prófa! 

7. JÚLÍ 2020

SELVOGSGATA

Komdu með í frábæra sumargöngu um fórna þjóðleið!

Selvogsgatan var mikið farin hér áður fyrr á milli Ölfuss og Hafnafjarðar þegar bændur sóttu kaupstaðinn. Í dag er leiðin fáfarin og aðallega notuð af útivistar- og göngufólki. Þetta er falleg og þægileg ganga um hraun og móa sem verðlaunar mann með miklu útsýni á sumarkvöldi.

Gangan er ekki erfið og hentar öllum göngugörpum sem hafa gaman af útivist og treysta sér í að ganga í nokkrar klukkustundir.

Vegalengd: 15 km.

Hækkun: 250 m.

Lengd: 5 klst.

Verð: 9.900 kr.

Innifalið: Leiðsögn og rúta.

DAGSKRÁ

Við förum með rútu kl. 16:00 frá Skútuvogi 2 að Bláfjöllum, Hafnafjarðar megin. Þar hefst gangan með brekku sem hitar okkur upp. Eftir hana liggur leiðin yfir Grafning, meðfram Brennisteinsnámum o.fl. fallegum stöðum. Við endum svo á því að ganga niður að Hlíðarvatni þar sem rútan mun bíða okkar og skutla aftur í bæinn.

Loading...

INNIFALIÐ

  • Leiðsögn
  • Rúta

EKKI INNIFALIÐ

  • Almennur útbúnaður til ferðarinnar
  • Nesti 

Mikilvægt er að þátttakendur kynni
sér ferðaskilmála vel og vandlega.

Start typing and press Enter to search

X