ÆVINTÝRAFERÐIR UM ÍSLAND

Lengri ferðir

SVEINSTINDUR - SKÆLINGAR - HÓLASKJÓL

Fögur fjöll, hraunmyndanir, gil og gljúfur. Þetta og fleira í þessari fjögurra daga ævintýraferð. 

1. - 4. júlí 2020

VÍKNASLÓÐIR

Víknaslóðir eru algjör perla sem göngufólk þarf að heimasækja að minnsta kosti einu sinni. Fjöllin eru há, firðirnir fagrir og landslagið fjölbreytt.

2. - 5. júlí 2020

Fjallaskíði á seyðisfirði!

Há fjöll, langar brekkur, stórkostlegt útsýni, gómsætur matur og iðandi menningarlíf...er hægt að biðja um meira?!  

28. maí - 2. júní 2020

Start typing and press Enter to search

X