TAKTU ÞÁTT Í ÆVINTÝRUNUM MEÐ OKKUR
Við erum ævintýraklúbbur sem elskar útivist, hreyfingu, ferðalög og heilbrigðan lífsstíl. Okkur þykir gaman að ferðast um landið okkar sem og heiminn allan. Fallegt landslag, framandi þjóðir, matur, menning, fjöll og firnindi rúmast allt innan okkar hugmynda um ævintýri. Við viljum gjarnan að þú upplifir þau með okkur og við með þér!
Námskeið í Vetrarferðamennsku
Skemmtilegt og spennandi námskeið í samvinnu við Óbyggðasetur Íslands. Þátttakendur fá fyrirlestra, fara á vinnustofur og loks í alvöru vetrar útilegu á skíðum með púlku í eftirdagi. Ekki missa af þessu magnaða tækifæri til þess að kynnast undraheimi skíðaferðamennskunnar.
Dolomites
2021 * Sýnishorn * 2021
UPPLIFÐU ÆVINTÝRIN MEÐ OKKUR
Við aðstoðum þig með mikilli gleði hvort sem þú vilt fá upplýsingar, bóka þig í ferð eða að við sérsníðum ævintýraferð að þínum óskum.
