TAKTU ÞÁTT Í ÆVINTÝRUNUM MEÐ OKKUR

Við erum ævintýraklúbbur sem elskar útivist, hreyfingu, ferðalög og heilbrigðan lífsstíl. Okkur þykir gaman að ferðast um landið okkar sem og heiminn allan. Fallegt landslag, framandi þjóðir, matur, menning, fjöll og firnindi rúmast allt innan okkar hugmynda um ævintýri. Við viljum gjarnan að þú upplifir þau með okkur og við með þér!

Tindar I

Langar þig til að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar þú átt að byrja? Þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Frábært fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á fjöllum.

Eftir vinnu á virkum dögum

Yfir sumarmánuðina bjóðum við uppá skemmtilegar fjall- og gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Það er dásamlegt að skreppa út í sumarkvöldin í góðum félagsskap. 

2021 * Sýnishorn * 2021

UPPLIFÐU ÆVINTÝRIN MEÐ OKKUR

Við aðstoðum þig með mikilli gleði hvort sem þú vilt fá upplýsingar, bóka þig í ferð eða að við sérsníðum ævintýraferð að þínum óskum.

Start typing and press Enter to search

X